8.12.2007 | 14:58
Öfugsnúið
Hérna á Spáni er margt sem er soldið öfugsnúið.
Þeirra fyrsti apríl er 28.des.
bláar myndir eru grænar myndir.
AIDS er SIDA.
NATO er OTAN
Þau taka upp gjafirnar 5.jan.
Kólumbus fann ameríku ekki Leifur.
Það skrýtnasta er kannski hitarfarið.....við þurfum að klæða Sebastian ÚR innifötum þegar við förum út og klæða hann Í útiföt þegar við komum inn í húsið. Þetta er vegna þess að húsið í Alhaurin er lítið kynnt að innan og fyrir vikið er frekar kalt hérna inni. Litli er því kappklæddur hérna inni og svo minna klæddur þegar við skreppum út.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.