23.12.2012 | 10:29
Tannbursta framleiðendur í ruglinu
Er gríðarlega ósáttur við tannbursta framleiðendur!
Þeir eru eitthvað að spila með okkur.
Fékk mér Medium tannbursta.
Ekki séns í helvíti að þetta sé medium!
Klárlega í ,,hard" katagoríunni. Samt merktur medium.
Ég fór að grennslast fyrir um ástæðuna og komst að sláandi niðurstöðu
Það er ekkert svo auðvelt að finna ,,Hard" tannbursta í dag. Svo virðist vera að framleiðendur stilli bara upp ,,medium" og ,,soft" upp í búðunum í dag.
Greinilega selst þessi ,,hard" ekkert hjá þeim.
EN..............pottþétt ódýrara að framleiða hann fyrir fyrirtækin.
Þannig sáu þau sér leik á borði og breyttu merkingunum þannig að ,,medium" varð ,,soft" og núverandi ,,medium" er þá í raun ,,hard"
Maðkur í mysunni eða óþarfa paranója?
Við skulum bíða og sjá hvert næsta útspil tannbursta framleiðenda verður.
Your move!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.