22.12.2012 | 19:46
The Faker
Nú er ég stuðningsmaður Liverpool en samt aldrei neinn fanatíker eins og sumir. Ég horfi á einstaka leik en er ekkert missa mig ef "mínir" menn tapa. Sem gerist alltof oft.
Hef áhuga á deildinni, góðum fótboltaleik og almennri knattspyrnu.
Einn vinur minn er þó soldið öðruvísi. Hann hefur engan áhuga á fótbolta er virðist en samt þykist hann halda með ákveðnu liði.
Hann tekur þátt í umræðum um leikina og liðin þegar aðrir taka þann slag. Namedroppar leikmann hér og þar inn í samtalið. Svona rétt til að sýnast hafa vit á þessu.
Púllar alla frasana á þetta
,,mínir menn"
,,Liverpool þurftu bara að borga sig inn á leikinn í gær!"
etc
.
.
.
Er búinn að vera að pæla í þessu. Af hverju er hann að þykjast svona?
Af hverju er honum svona ummunað um að sýnast hafa áhuga á enskri knattspyrnu?
Rambaði á svarið í gær.
Held að ég hafi hitt naglann á höfuðið
Ég held að hann sé að feika þetta til að sanna að hann sé ekki gay
kalt mat
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.