20.10.2012 | 21:49
Þetta gengur ekki lengur
Mikið er ég þreyttur á þessari tónlist sem hljómar í útvarpinu í dag. Fín og jolly lög inn á milli en hvar er pungurinn og fjörið?
Ekkert nema léttmeti og froða. Eitís syntha hljóð og casio hljómborðstrommur. Þetta virðist vera málið í dag.
Fyrir mér er þetta álíka spennandi og sveitir líkt og Boston, Chicago, The Eagles og allt þetta crap á sínum tíma.
Tilbury, Kyriama family, Valdimar, Of monsters and men, Retro Stefsons og svo ég tali nú ekki um banjóviðbjóðinn í Mumford and sons.
Þessar íslensku eiga reyndar alveg 1-2 fín feelgood lög fyrir utan Retro Stefsons en svona heilt á litið þá er alveg komið nóg af svona stöffi.
X-ið er korter í að breytast í MTV nútímans. Allt of mikið af svona leiðindarfroðu sem bara líður áfram.
Ég kalla eftir rokki. Ég kalla eftir fjöri. Ég kalla eftir coolness factor. Ég kalla eftir breytingum.
Ég finn á mér að 2013 beri þetta allt í skauti sér.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála og ósammála.
Ég er sammála því að það vantar stundum rokkið á Íslandi en ekki dissa þessar hljómsveitir. Þó svo að þær séu ekki með "soundið" sem þú vilt heyra þá eru þetta klikkað góðar hljómsveitir með mjög flott lög.
D (IP-tala skráð) 20.10.2012 kl. 23:14
Já, you said it. Klikkað góðar sveitir og vel pússuð og polished lög. Þetta er það sem blívar í dag.
Hef ekkert á móti þessum böndum per sei. Væri bara líka til í að heyra í einhverju groddaralegu og óslípuðu samhliða.
Hvar er pönkið í dag?
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 21.10.2012 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.