Leita í fréttum mbl.is

Gamall og feitur?

Ofreyndi vöðvafestingu undir ilinni í sveitakeppninni um daginn. Var í nýjum skóm og gjörsamlega fokkaði upp. Síðan þá hef ég haltrað um og verkurinn er mismikill.

Ætlaði að reyna að harka þetta af mér og fór til að mynda í stigamót núna um helgina.

bjartsýnn

Þessi verkur gerði það að verkum að ég fór að hlífa fætinum. Það var ekki sniðugt því við það þá gerði bakið uppreisn.

Gat ekki haldið áfram í mótinu og fór bara 9 holur

Guðjón Henning hætti á sama tíma, líka með bakmeiðsli. Hmmmmmm

Held ég einbeiti mér núna bara að því að verða rokkstjarna og hvíli golfið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

...en passaðu þá rokkpósurnar, ekki beint mikið rokk að festast í bakinu á miðju giggi

bez (IP-tala skráð) 2.9.2012 kl. 12:34

2 identicon

Vó... ég las stigamót sem Stígamót... Færslan breyttist aðeins við það.

Kolla (IP-tala skráð) 10.9.2012 kl. 15:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband