29.7.2012 | 19:54
Gallinn við ólympíuleikana
Get ekki sagt að ég sé eitthvað að rifna úr spenningi yfir ólympíuleikunum.
Ekki kannski minn tebolli
Af hverju?
Jú.......
.......það sem drepur mig alveg er hversu langdregið allt þetta stöff er
Ég nenni ekkert að fylgjast með svo dögum skiptir til að fá ein fokkin úrslit í einni fokkin grein.
Gallinn við ólympíuleikana eru allir þessir undanriðlar
Mér finnst persónulega að það allt ætti að vera over n done with
Undan-fokkin-riðlar ættu að vera búnir og á ólympíuleikunum fengum við bara úrslitariðla í öllu sem hægt væri.
Eins og t.d. í sundi
Ég veit ekki hversu margar greinar falla undir sund en þær eru alla vega þrjúþúsundfimmhundruðogfimm....
....og svo plús milljón undanriðlar!
Það ætti bara að fara beint í úrslitariðil og málið dautt. Þá myndi maður nenna að horfa á þennan fjanda
Þetta sama á við um margar greinar þarna. Ekki allar. En margar. Myndi stytta leikana um marga daga
og ps.....til fjandans með þennan helvítis ólympíuanda......menn taka þátt til að VINNA ekki bara til að vera með!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.