24.6.2012 | 08:58
Superstaaaa
5 tímar með þunga betri týpu af rafmagnsgítar um axlirnar er meira en að segja það. Daginn eftir er maður með gríðarlega vöðvabólgu í öxlunum sem framkallar mikinn hausverk í kjölfarið
Það er ekki tekið út með sældinni að vera rokkstjarna
Tók þannig æfingu á föstudagskvölið og vaknaði svo og fór á ættarmót í gríðarlegum hita og góðu veðri
Með hausverk allan tímann
Mér var ráðlagt að taka pillur við þessu. Svona er rokkstjörnulífernið mar....allir að bjóða manni pillur hægri vinstri!
Ég stóðst mátið í þetta sinn
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 11
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 153532
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.