Leita í fréttum mbl.is

Duff ,,The king of Beers" McKagan

Er að lesa ævisögu Duff Mckagan bassaleikara Guns N Roses, Velvet Revolver, Ten minute Warning og Loaded.

Held eiginlega bara að hann sé minn uppáhalds gaur úr GNR

Elska að lesa um þessa gaura. Búinn með Slash, Steven Adler og tvær bækur um Axl. Á bara eftir að lesa um Izzy, sem náttúrulega gerist aldrei þar sem hann er intróvert og of cool fyrir skóla.

Duff var frægur fyrir að drekka eins og moðerfokker. Mikinn bjór. Á einu gigginu kynnti Axl hann til sögunar sem Duff ,,the king of beers" McKagan. Það var sýnt frá þessu í einhverjum þætti á MTV minnir mig. Skömmu síðar fær Duff hringingu frá einhverju artsí fartsí liði sem var að starta teiknimyndaverkefni. Þau báðu um leyfi frá honum að kalla bjórinn í teiknimyndinni ,,Duff" eftir honum. Hann bara ,,je whatever, einhver teiknimynd, ekkert mál". Turns out að þetta voru gaurarnir úr The Simpsons.

Allavega, frábært að fá að heyra sögu GNR frá þessu sjónarhorni. Allt annað og miklu skynsamlegri vínkill en frá hinum vitleysingunum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband