Leita í fréttum mbl.is

US wide Open

Það er unun að horfa á US Open

Loksins golfmót með velli sem er við hæfi fyrir þessa atvinnumenn

Ekkert gaman að sjá þá fugla sig í gegnum alla velli og mót og vinna 20 undir pari!

Völlur á að vera settur upp þannig að vinningsskor sé rétt undir pari að mínu mati

Þá er hann sanngjarn

Gaman að sjá þessa gaura taka svipuð högg og maður sjálfur. Þá meina ég að kúlan endar oft álíka langt frá pinna og þegar maður sjálfur spilar völl hérna heima

Hef alltaf verið pró refsingar og pró erfiðir vellir. Sérstaklega fyrir gaura sem hafa atvinnu af þessu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband