24.5.2012 | 22:18
rokk eður ei
Finnst eins og það sé mikið trend hjá fólki að þykjast vera eitthvað voða rokk.
Eins og þegar maður horfði á Eurovision þá sá maður að mjög margir þóttust vera rosa harðir en svo bara eitthvað búm tiss búm tiss rnb bít lag.
Skil ekki af hverju fólk er að klæða sig eins og rokkarar, rembast eins og rjúpa við staurinn við að vera með rokk attitjúd og svo er lagið bara einhver rnb soft klisja
Er virkilega svona kúl að vera rokk?
Nenniði bara að vera rnb soft klisju fólk í staðin ef þið eruð ekkert að syngja rokk? Plís!
Þetta er svo hallærislegt.
Sá þetta oft út á Spáni. Allir klæddir voða rokkaralega, attitjúdið hættulegt og svo kom bara eitthvað light pop eða rnb stöff.
Asnalegt
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.