20.5.2012 | 20:00
Golfhringur nr 1
Fór minn fyrsta golfhring á Íslandi í dag.
Fórum dagsrúnt uppá Geysi og spiluđum í bongóblíđu
Ég endađi á +1 sem var langt fram úr vćntingum. Ţetta voru samt bara 9 holur, samt goodshit
Spilađi frá gulum í ţetta sinn og hér er hringurinn
1.Par 5. Mótvindur. Ás í pullfade og endar á miđri braut en stuttur. Kiksađi blending rétt áfram. Tók 56° beint upp í loftiđ og náđi ekki inn á grín. Vippađi ílla og skildi eftir 3 metra pútt. Setti púttiđ í fyrir pari.
2.Par 5. Mótvindur. Ás slćsađur yfir ađra braut og yfir áttundu braut! Ótrúlega lélegt högg. Hakkađi fullkomiđ sexujárn í uppstillingu fyrir nćsta högg. Tók aftur sexu á 150m ţví ţađ var mótvindur og svo vildi ég tryggja ađ vera nógu langur og komast yfir ţessa godamn á sem sker brautina. Pin high en 10m til hćgri. Samt á gríni. Tryggđi púttiđ og ísí par.
3.Par 4. Međvindur. Tók ásinn og reyndi viđ gríniđ. Púllfeidađi höggiđ en var heppinn og endađi á lítilli ey međ fullkomna legu. Lítiđ 60° vipp inn á grín og tryggđi pariđ. Par
4.Par 4. Međvindur. Púllfeidađur ás á miđja braut. 100% 56° högg sem fór 99 metra. Meter yfir stöng. Tap in fugl og kjéllinn mćttur. Fugl.
5. Par 3. Međvindur og 124m í pinna sem var nálćgt ánni. Ég var ekki viss međ hvort P-iđ eđa 9-an vćri járniđ. Tók níuna og lenti pin high og skoppađi út í á. Moţafokk. Tók víti og vippađi 3cm frá holu. Skolli.
6. Par 4. Tók 13° 3 tré sem ég var međ í láni frá Golfskálanum. Ţrusu stöng ţví ég dró boltann fallega alveg eins og ég hefđi teiknađ höggiđ. Endađi ţó 30cm utanbrautar í drasli. Hakkađi honum áfram. Vippađi svo ađeins of langt og tvípúttađi. Skolli.
7. Par 3. Hliđarmótvindur. Tók 6 járn á 150 mtr og dró hann frá ánni inn á gríniđ. Ísí tvípútt. Par
8. Par 4. Međvindur. Slćsađi ásinn hćgri megin viđ ađra braut. Tók níu á 133 metrum inná grín. 3 metra pútt var pínu of fast og í stađin fyrir ađ fara ofan í ţá skoppađi hann uppúr aftur. Tap in par. Par
9. Par 5. Međvindur. Púllfeidađur ás á miđja braut. Tók 13° 3 tréiđ og reyndi viđ gríniđ í tveim. Náđi ţví auđveldlega ţrátt fyrir mikiđ feid. 200mtr högg sem endađi pin high en um 30 metra hćgra megin viđ pinna. pitchađi allt of langt yfir pinna. Púttađi fyrir fugli og skildi eftir um 3cm. Ísí par.
+1 og snilldar göngutúr međ Sebastian, Betu og Davíđ Kára. Svo var tengdó og félagi hans á golfbíl.
Frábćr endir á góđri helgi
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.