18.5.2012 | 21:56
það sem ég er að hugsa akkurat núna
Fékk slæm tíðindi í dag. Óli framkvæmdarstjóri Gkg hné niður í gær á 15.teig og varð bráðkvaddur. Þekkti hann í gegnum gkg en ekkert meira en það. Maður verður samt slegin við að heyra svona. Sérstaklega í ljósi þess að maður sjálfur er heppinn að vera á lífi.
Veit að svona umræðuefni eru ekki vinsæl en þetta er bara nákvæmlega það sem fer í gegnum hausinn á mér núna
Njóta þess að vera á lífi á meðan það er
Gera eitthvað skemmtilegt og hugsa í lausnum
Ekki gleyma sér í vandamálum og veseni
Lifa í núinu og skemmta sér
Ætla að halda tónleika á morgun og hafa gaman. Fá Betuna mína og Sebbster til að horfa á. Vini og kunningja. Það verður fjör. Bless
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.