Leita í fréttum mbl.is

delusions of grandeur

Held að ég hafi samið besta lag allra tíma!

Það er lokalag settsins hjá okkur í Casio Fatso og heitir Don't stand up

Verður mjög sennilega lag sumarsins næsta sumar ef plön ganga upp

Alltaf gaman að vera spenntur yfir lögunum sínum. Maður heldur alltaf að maður sé að finna upp hjólið. En svo semur maður annað lag og ÞAÐ er besta lag ever.........oh well, það er allavega gaman að ganga í gegnum þetta ferli :)

Ef ég héldi ekki að þetta væri besta lag allra tíma þá myndi ég einfaldlega sleppa því að semja það. Srsly. Ekki séns að ég nenni að semja bara basic g-c-d gripalög. Þarf alltaf að vera samið á unique hátt og helst að ganga stærðfræðilega upp.

Tékkið á þessari snilld(engar væntingar) á laugardagskvöldið á Kónginum uppí Grafarholti kl 22:30

Frítt inn happy hour er 2 bjórar og 2 skot á 1000kr

Þetta verður vinalegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband