17.5.2012 | 22:14
delusions of grandeur
Held ađ ég hafi samiđ besta lag allra tíma!
Ţađ er lokalag settsins hjá okkur í Casio Fatso og heitir Don't stand up
Verđur mjög sennilega lag sumarsins nćsta sumar ef plön ganga upp
Alltaf gaman ađ vera spenntur yfir lögunum sínum. Mađur heldur alltaf ađ mađur sé ađ finna upp hjóliđ. En svo semur mađur annađ lag og ŢAĐ er besta lag ever.........oh well, ţađ er allavega gaman ađ ganga í gegnum ţetta ferli :)
Ef ég héldi ekki ađ ţetta vćri besta lag allra tíma ţá myndi ég einfaldlega sleppa ţví ađ semja ţađ. Srsly. Ekki séns ađ ég nenni ađ semja bara basic g-c-d gripalög. Ţarf alltaf ađ vera samiđ á unique hátt og helst ađ ganga stćrđfrćđilega upp.
Tékkiđ á ţessari snilld(engar vćntingar) á laugardagskvöldiđ á Kónginum uppí Grafarholti kl 22:30
Frítt inn happy hour er 2 bjórar og 2 skot á 1000kr
Ţetta verđur vinalegt.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.