7.5.2012 | 23:09
Bíórýni: The Avengers
Viđ fórum sem sagt í bíó í kvöld.
The Avengers
Hún er frábćr
Fyrsta alvöru ţrívíddar myndin sem ég sé. Ţar međtalin Avatar og allar ţessar wannabe 3D myndir!
Ţćr hafa alltaf haft svona ţrívíddar móment ţar sem tćknin er sýnd sem nokkurs konar show off.
The Avengers.........ekkert svoleiđis. Bara alvöru ţrívídd í gangi sem ţjónađi tilgangi myndarinnar.
Ég mćli eindregiđ međ ţessari rćmu og ţađ er skylda ađ fara á hana í bíó
Annars ertu bara ađ sjá helming myndarinnar
Good shit rćma
Fyrir hverja sekúndu sem ţú lćtur líđa án ţess ađ sjá ţessa mynd í bíó deyr lítill rassálfur!
Ţetta er á ţinni samvisku.....mundu ţađ!
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.