Leita í fréttum mbl.is

Sigursteinn afi

Ég lenti á spjalli viđ afa sem er áttatíuogeitthvađ ára gamall virđulegur fyrrverandi hérađslćknir.

Ég sagđist vera í hljómsveit

,,á hvađa hljóđfćri spiliđ ţiđ?"

,,2 gítara, bassa og trommur"

Ţá hnussađi í mínum ,,iss, ţađ vantar alla harmonikku í ţetta"

...og gamli brosti út í annađ

Hann var músíkalskur međ eindćmum en tók samt alltaf bara sama lagiđ ţegar hann var nálćgt píanói eđa nikku.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband