29.4.2012 | 18:39
Cosmo
Fór í Crossfit á fimmtudaginn
Við vorum bara 4 í tímanum plús kennarinn
Við vorum tveir sem hétum Siggi þannig að í gríni sagði ég við kennarann að til að fyrirbyggja allan miskilning þá væri sennilega best að kalla hann bara Sigga og mig Casio.
Annars myndi þetta ekkert ganga hjá okkur með öllum þessum fjölda þarna inni
Svo vorum við komnir eitthvað áleiðis í æfingunum og hún alltaf að hvetja alla.....nema mig.
,,KOMASO SIGGI"
,,ALLA LEIÐ BJARNI"
og þannig
Svo rétt í lokin þá kom
,,KLÁRETTA COSMO"
Ég bara ,,huh?"
Cosmo?
Stelpugreyið mundi ekki hvað ég sagði og þorði ekkert að hvetja mig þangað til hún lét bara vaða þarna í lokin
Mér fannst þetta mjög fyndið
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.