9.4.2012 | 23:57
Endur fyrir löngu
Við fórum að gefa öndunum í dag
Með fullan brauðpoka af dýrindis brauði
Röltum upp að öndunum og byrjuðum að henda brauði
Engin sýndi áhuga!
Ekki einu sinni eitt einasta augnaráð!
nei, nei.............helvítis endurnar voru bara SADDAR!
Ég hef bara aldrei heyrt annað eins rugl
Hef sjaldan verið eins móðgaður
Hér erum við komin. Með brauð í poka. Öll að vilja gerð. Ætlum að GEFA þeim að borða. Litlu skinnunum.
Ég verð eitthvað að endurskoða þessar heimsóknir niður að tjörn!
Búm TISS!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.