8.4.2012 | 11:47
Sebas
Er eðlilegt að verða læs áður en maður byrjar í grunnskóla?
Sebas stendur sig vel í lestrinum. Getur stafað sig í gegnum orð og lesið með herkjum. Ef hann er í stuði.
Sem hann er akkurat núna
Okkur fannst gríðarlega merkilegt þegar hann allt í einu las á bolinn minn
við bara VÓ!
Þá fór hann að slá um sig með því að nefna að Indland væri í Asíu
Þá sprungum við úr hlátri
Sem frekar kynnti undir ,,the natural showman" sem hann er. Staðreyndir flugu, flestar eitthvað um Indland og flestar viljandi rangar.
Það er ekkert mál að fá athygli. En það er annað mál að halda henni!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.