6.4.2012 | 11:11
Google street view
Var ađ rannsaka stađinn sem ég er ađ fara á út á Spáni. Datt inn í Google street view...men ó men hve ţetta er géggađ.
Útfrá ţessu fór ég ađ tékká stöđunum sem ég hafđi búiđ á ţarna úti á sínum tíma. Ţetta er amazing. Ég bara rölti framhjá öllum húsunum og stöđunum sem ég stundađi.
Golfvöllurinn, rólóvöllurinn og slíkt
Ţetta er t.d. púttgríniđ mitt gamla:
http://maps.google.com/maps?f=q&source=s_q&hl=en&geocode=&q=Calle+del+Pajarete,+Alhaur%C3%ADn+de+la+Torre,+M%C3%A1laga,+Spain&aq=0&oq=calle+pajare,+malaga,+Spain&sll=36.660639,-4.549198&sspn=0.020208,0.039611&vpsrc=6&t=h&ie=UTF8&hq=&hnear=Calle+del+Pajarete,+29130+Alhaur%C3%ADn+de+la+Torre,+M%C3%A1laga,+Andaluc%C3%ADa,+Spain&ll=36.541062,-4.722801&spn=0.00253,0.004951&z=18&cbll=36.541156,-4.722733&panoid=qq2F9_En6ik_BrWlDRXtOA&cbp=12,118.85,,0,0&ei=0MF-T6K9M4SV8gOP6fjCBA&pw=2
Ţessi mynd er tekin í nóvember 2008 segja ţeir. Ţá er ég nýbúinn ađ vinna klúbbmeistaratitilinn og er sennilega ţarna mjög nálćgt. Sennilega á leynivipp stađnum mínum. Sirka 100m lengra áfram og niđur brekku. Sést ekki ţarna.
Fjör
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.