20.3.2012 | 11:17
nörda update
Þar sem ekki margir sem lesa þetta blogg eru gítarnördar þá hef ég haldið mér saman um þá dásamlegu hluti sem eru að gerast varðandi magnaramálin hjá mér
En til að henda því út í umheiminn að þá áskotnaðist mér Fender Bassman 1959 reissue gaur um daginn. Kostar nýr 265þ en ég fékk hann á 110þ
Þessi gaur er svona legendary magnari og einn af tveimur sem eru mínir drauma gaurar. Svona dæmi þar sem ég verð að eignast allavega áður en ég dey.
Jæja, been there og done that
Hann sándar ógéðslega næs en ekki samt alveg að henta því sem ég vil koma til skila. Hann er með of mikinn karakter en ég þarf bara clean stöff til að lita svo með effektum og látum.
Þannig að ég keypti hann til að leika mér og þegar það var búið að þá seldi ég hann aftur.
Eða öllu heldur skipti á honum og Mesa/Boogie Mark III
Sá magnari var keyptur árið 1989 af Gunna í Skímó og notaður alveg til ársins 2011 af honum.
Þetta kvikindi er monster. Svo er ég að fá mér Marshall 1960 4x12 box á móti því og þá er ég þokkalega græjaður. Fyrir lífstíð.
Nema þá að hinn drauma magnarinn poppi upp. JCM 800 týpan.
Til að gera langa sögu stutta að þá er ég núna að spila í gegnum Skítamórals magnarann með volume pedal frá Greifunum. Er þetta uppskrift af heimsyfirráðum eða dauða!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.