17.3.2012 | 00:08
Bílaleikurinn
Ég og Beta fórum í hinn hefðbundna hljómsveitaleik á leiðinni í bílnum í gær.
Ég opnaði leikinn með Casio Fatso...þá kom náttúrulega klassískur leikur frá Betu.....Oasis......ég setti í vörn og sagði......Smashing Pumkins.
Þannig gekk þetta. Við fórum sterk inn í S-in og N-in
Svo kom ég með snilldar leik
André 3000
Maður hafði tíma til að hugsa en þó ekki meira en 5 bíla á móti sem við mættum. Og ef ég náði að taka frammúr þá gilti það sem tveir bílar.
Beta fékk því fram að hún mátti nefna hljómsveit sem héti 0 í bókstöfum. Ok, ekkert mál, I pity the weak hugsaði ég.
Nei, nei, þá fór hún bara á google og kom upp með einhverja obscure indverska folk grúppu sem hét Zero!
Svindl af hæstu gráðu!
En ok, for the love of the game þá hélt ég áfram.
Beta reyndi að króa mig af með því að segja Sniglabandið
Ð!!!!!!
Það er bara til ein hljómsveit í heiminum sem byrjar á ,,ð"
Og þar sem ég er hokinn af reynslu þá kom ég náttúrulega með
ðe lónlí blú boys
Snilldar move
Beta reyndi svo aftur að króa mig af með því að segja Strax
Ég var ekki lengi að svara og kvótaði hina víðfrægu New Wave grúppu frá Swindon á Englandi sem gerði garðinn frægan árið 1975.......XTC
Nei, nei, mín bara vildi hringja í vin til að tékka á hvort þetta stæðist!
The nerve!
Hún fékk símtal og auðvitað var henni tjáð að þetta væri indeed hljómsveit
Ég hefði getað sagt xxx rottweiler og fleira en ég vildi láta hana hafa fyrir þessu.
Svo kom sá tími er við sáum skyndilega á sjóndeildarhringnum að við myndum mæta 5 bílum í röð. Nei,nei, mín bara strategísk og bíður með svar þangað til alveg frammá síðustu sekúndu þar sem við erum að fara mæta þeim.
Ég fæ stafinn L og hef 0.9 sek til að bjarga mér
Hef aldrei hvorki fyrr né síðar elskað Lihmal jafn mikið og þarna 0.8 sekúndum seinna.
Ég króaði hana svo af með X-i og hún var frekar sniðug og nefndi XX, sem við bæði fílum. Nú voru góð ráð dýr. Þar sem við vorum búin með öll helvítis x-in.
Ég beitt því bara hennar ráði og þóttist kannast við obscure en gríðarlega efnilega sveit sem nefndist Xtra.
Hún vildi ekki bekena það. Ég sagði henni þá bara að fara á google og tékka!
Nei, það var ekki Xtra Hot an Israeli cable television channel
Nei, það var ekki x-tra! A gay magazine published in Canada
Heldur einhver hljómsveit sem ég hef aldrei heyrt um en er samt til. Ef marka má google.
Til að gera langa sögu stutta þá vann ég þetta á
EAST 17
P.s. Beta mín.....það borgar sig að hlusta á:
....cover band from Wichita Ks that leans towards 80's rock but also loves to sprinkle in more modern stuff. Whatever the era, the goal is the same; To keep the dance floor jumpin. We are the "7 year itch".
https://www.facebook.com/pages/Seven-Year-Itch/137482018688?sk=info
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Djúkari
Af mbl.is
Íþróttir
- Skelfileg tölfræði Mohamed Salah
- Þrettán Íslendingar keppa á Evrópumótinu
- Breytingar á enska landsliðshópnum
- Doncic fór á kostum í Los Angeles
- Liverpool leiðir kapphlaupið um varnarmanninn
- Kærkomin mörk United-mannanna (myndskeið)
- Ari í Elfsborg
- Sigurgöngu Cleveland lokið Doncic fór á kostum
- Barcelona sigraði Atlético í sex marka leik
- Fleiri rauð spjöld en mörk í toppslagnum á Ítalíu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.