16.3.2012 | 23:39
Ferð
Erum komin til Akureyrar í faðm fjölskyldu Kristjáns Sturlusonar. Fer vel um okkur hér.
Er að mæla Norðlendinga fyrir nýjum golfkylfum. Það var allt uppselt í mælingar í dag. Svo eru bara tveir tímar eftir á morgun. Þetta rokgengur. Mjög ánægður með það.
Lögðum af stað kl 12 frá bænum
Surguðum í okkur nammi, hamborgara á dósinni og allskonar vitleysu á leiðinni. Þannig að þegar við silgdum í hlað þá þurfti minn svona líka að þrusa í klóstið.
Af virðingu við Kristján og frú þá ætlaði ég bara að gera það niðurfrá þar sem við myndum mæla fólk.
Kom þangað og menn bara mættir í biðröð. Enginn tími.
Kit kattið, Prins pólóið, þristurinn, hamborgarinn og allt sullið fékk að bíða þangað til heim var komið kl 22:30
Af 7 manns hérna inni á heimilinu er ég einn eftir á lífi eftir þessa klósettferð og skrifa þetta sem neyðarkall.
Nei, en án djóks þá var þetta törn.
Og enn meira á morgun þar sem ég gleymdi að bóka mig í matarhlé.
Good times
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.