16.3.2012 | 11:01
Strákurinn međ svörin
Eftir dágott spurningarsession einn daginn ţá var ég farinn ađ brosa bara til Sebastians.
Hann bara........,,af hverju ertu ađ brosa?"
,,Af ţví ađ ég vildi ađ ég vćri aftur svona lítill strákur eins og ţú"
,,ha? af hverju viltu ţađ?"
,,Af ţví ađ ţađ er svo gaman ađ vera bara frjáls ađ gera eitthvađ skemmilegt alla daga. Leika sér međ bílana sína, fara í fótbolta međ vinunum, hanga međ pabba mínum, borđa nammi, leika allan daginn međ vinunum sínum á leikskólanum og bara ekki hafa áhyggjur af neinu"
.
.
.
.
.
.
.
.
.
,,farđu ţá bara ađ vćla"
,,hmmmmm?...........af hverju segiru ţađ?"
,,farđu ţá bara ađ vćla eins og lítill strákur og ţá ertu aftur orđinn lítill strákur"
sagđi Sebas sniđugur og brosti út í annađ ţar sem hann sat kúkandi á klóstinu.
Ţar međ endađi enn eitt gott spjall okkar á klósettinu. Hann kallar nefnilega alltaf á mig löngu áđur en hann er búinn. Bara til ađ spjalla. Og halda áfram ađ spurja spurninga. Ég elska ţennan strák svo mikiđ.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.