Leita í fréttum mbl.is

rational

Mér finnst svo gaman að hlusta á Sebs vera lítill strákur.

Endalausar spurningar um allt og ekkert.

Litlir mundane hlutir eru honum rosa mikilvægir.

Dæmi: Hann á erfitt með að sætta sig við að bíll sé t.d. rauður.

,,Nei, það er líka smá svart í honum. Þá er hann ekki bara rauður!"

,,Já vinur en það er langmest rautt í honum og þannig er bara auðvelt að segja að hann sé rauður"

,,já en hann ER ekki bara rauður"

SARG!!!!

Hann leitar af útskýringum við alla mögulega hluti. Ef hann fær ekki fullnægjandi svar þá býr hann sjálfur til eitthvað sem meikar sens.

,,Af hverju eru rútur stærri en strætó?"

,,uuuuuu er það? eru þeir ekki bara svipað stórir?"

,,JaaaaaaÁ það er útaf því að þeir keyra lengra"

,,mhm....ok"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband