Leita í fréttum mbl.is

SIRZENEGGER

Djöfull er ég ánćgđur međ sjálfan mig. Byrjađi fremstur í upphitunarhringnum í Crossfit áđan. Ţađ tóku bara 1/4 frammúr mér. Sem er mikil framför síđan fyrir viku.

Eftir hringinn átti svo ađ koma inn í sal og sippa 50 sinnum og taka:

10x push eitthvađ (man ekki)
10x eitthvađ stöff
10x eitthvađ

Ţetta ţrisvar sinnum.

Ég var fyrstur!

Ég vil meina ađ ţetta sé mitt Rocky móment. Ég var sirka hoppandi og öskrandi af gleđi. Inní mér.

Svo gerđum viđ tćknićfingar og í lokin var ćfing dagsins. Hún var ţannig ađ ţú varst međ tvo ćfingar-ţyngdarbolta. Mađur átti ađ squatta niđur međ rassinn á fyrri boltann sem var á gólfinu og spretta svo upp, haldandi á hinum boltanum viđ brjóstiđ, og negla honum 3 metra upp vegg.

Kallast Karen ţessi ćfing. Áttum ađ taka hálfa Karen sem eru 75 sinnum. Ef mađur gat ţađ á undir 3:30 ţá átti mađur ađ halda áfram og taka fulla Karen sem er 150 köst.

Vorum tveir saman og hinn gaurinn var ungur og sćmilega massađur. Hann tók 75 á 3:55

Einhverra hluta vegna ţá var ég gríđarlega pumped up og brjálađur í ađ gera ţetta.

Ég reif ţessa ćfingu í mig og klárađi á 2:14!

og nelgdi boltanum niđur í gólfiđ ađ ţví loknu. Ég var í svo mikilli adrenalín vímu.

Ég átti ţá ađ halda áfram en metnađurinn var ţá klárlega ađ dvína ţví ég nennti ekki fleirum en 100.

Ég vil meina ađ ţarna hafi golfarinn í mér stigiđ upp. Viđ erum sterkir í öxlum og höndum.

Sorrí...smá mont póst


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband