Leita í fréttum mbl.is

Heimsyfirráð?

Djöfulsins gleði er að leika sér á æfingum með Casio Fatso.

Dúndur stuð og gengur mun betur en maður þorði að vona. Kannski ein æfing í viðbót og þessi þrjú lög verða orðin góð og vel smurð. á fjórðu æfingunni munum við þá sennilega bæta við tveim lögum í viðbót.

Hvað þarf maður mörg lög til að halda tónleika?

Erum allavega með 15 fullkláruð lög sem bíða æfinga og sirka milljón hugmyndir af nýjum lögum sem bíða dagsins ljóss

Það ætti að duga

Stefnum á tónleika í sumar og svo Airwaves í Október. Það dugar ekkert minna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband