Leita í fréttum mbl.is

innlifun

Við horfðum sem sagt á Star Wars 3 í gær. Og eðlilega lét Sebas okkur velja hver við vildum vera. Eins og maður gerir þegar maður er lítill strákur. Eðlilega.

Ég valdi Anakin
Beta valdi Obi Wan Kenobi
Sebas valdi Yoda

Gott og vel

Svo allt í einu í dag, degi eftir, þá erum við að keyra og Sebas segir svellrólegur

,,Beta, þú drapst pabba"

við bara ,,say WHAT now?!!!!

,,þú skarst fótinn af pabba"

Ég var snöggur að átta mig á að hann var ennþá að pæla í Star Wars 3 þar sem Obi Wan, indeed, sker Anakin og afmyndar þannig að Darth Vader er fæddur.

Talandi um að lifa sig inn í myndirnar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband