11.3.2012 | 22:21
innlifun
Við horfðum sem sagt á Star Wars 3 í gær. Og eðlilega lét Sebas okkur velja hver við vildum vera. Eins og maður gerir þegar maður er lítill strákur. Eðlilega.
Ég valdi Anakin
Beta valdi Obi Wan Kenobi
Sebas valdi Yoda
Gott og vel
Svo allt í einu í dag, degi eftir, þá erum við að keyra og Sebas segir svellrólegur
,,Beta, þú drapst pabba"
við bara ,,say WHAT now?!!!!
,,þú skarst fótinn af pabba"
Ég var snöggur að átta mig á að hann var ennþá að pæla í Star Wars 3 þar sem Obi Wan, indeed, sker Anakin og afmyndar þannig að Darth Vader er fæddur.
Talandi um að lifa sig inn í myndirnar
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.