4.3.2012 | 17:03
Síðasta kvöldmáltíðin
Ég byrja í crossfit á morgun
Síðasta kvöldmáltíðin verður því á eftir
Ætla að velja mér eitthvað rugl djúsí
Svo verður bara aðhald.
Kötta á ruslmat, brauð og milli mála stöff. Borða minni skammta og svo er ég nýlega farinn að fá mjólkuróþol. Þannig að mjólkin köttast líka.
Crossfit þrisvar í viku, svo út að skokka þegar veðrið verður loksins ekki viðbjóðslegt. Svo verður hljómsveitaræfing 1-2 í viku og það tekur nú alveg á skal ég segja ykkur að hamast við spilerí í 4 tíma. Bara aðrir vöðvar.
Full spead ahead fyrir kjéllinn
Það verður ekkert gefið eftir
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.