Leita í fréttum mbl.is

Ástríða

Það eru milljón krakkar sem búa hérna í íbúðunum í kring. Géggað stuð oft útí garði, fótbolti, skylmingar og slíkt.

En það er einn strákur sem er sirka 9-10 ára og býr við hliðiná okkur.

Þegar allir krakkarnir eru að gera hluti út í garði þá eltir hann þau með ímyndaðri kvikmyndavél

Hann á sér ástríðu um að verða kvikmyndagerðamaður

Hann er að safna sér upp í alvöru græju

Mér finnst þetta svo virðingarvert

Mig hálfpartinn langar að gefa honum það sem vantar uppá svo hann geti byrjað að taka upp.

Oft er aðdáunarvert að fylgjast með honum. Hann þreytist ekki að þykjast taka upp. Eltir krakkana og tekur upp frá mismunandi sjónarhornum og slíkt.

Svo á hann einhverja crappí vél sem hann notar við að gera þætti. Fær vini sína og leikstýrir þeim.

Það er oft sem maður er að koma heim og labbar upp stigann og sér þá hann vera að segja krökkunum til.

Ég hef mikla trú á honum. Vona innilega að hann eigi eftir að vinna við þetta í framtíðinni.

Elska svona karaktera


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband