29.2.2012 | 12:19
vonbrigði dagsins
Mín viðbrögð við því að hafa, mjög hikandi, upphitað ógéðslegan tveggja daga gamlan fisk úr ísskápnum til að borða og svo allt í einu séð óétinn kfc boxmaster aðeins innar í ísskápnum. Of seint.
Ég trúi ekki að ég hafi gleymt því að ég ætlaði að borða boxmasterinn!
Núna sit ég uppi með viðbjóðslegan upphitaðan fisk. Sem ég tými ekki að henda.
Ég vil ekki hugsa þá hugsun til enda að kannski á morgun þá verður boxmasterinn of gamall til að éta!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.