26.2.2012 | 09:28
Útlit......part deux
Ástæðan fyrir þessari útlits pælingu er gítarinn minn.
Mér finnst minn Epiphone Les Paul std svo fallegur með þessum stock sápu picköppum.

En mig langar að uppfæra þá og kaupa eitthvað sem eykur þykkt og kraft hljóðsins. Þá fór ég að pæla að ég vil ekki bara láta eitthvað á gítarinn bara af því að það sándar vel.
Fyrir mér þá þarf þetta að haldast í hendur. Pikköppar þurfa að sánda vel og ekki síður lúkka vel.
Fíla t.d. því miður ekki svona gaura

Ég segi því miður því við að útiloka þetta lúkk þá tek ég í burtu sirka 50% af markaðnum.
Held einmitt að margir bara láti sig hafa það. Finna sándið og pæla ekkert meira í því.
Fyrir mér þá er þessi gítar algjör mubla. Finnst hann fallegur og finnst gaman að horfa á hann. vil ekki láta eitthvað á hann sem mér finnst ekki fallegt.
Am I crazy!!!!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.