Leita í fréttum mbl.is

Útlitið skiptir máli!

Mér finnst stundum eins og útlit sé vanmetið

Eins og útlit á golfkylfum.

Margir sem pæla og pæla í virkni kylfunnar, sem vissulega er gríðarlega mikilvægt, en grínast svo með mikilvægi útlitsins.

Dæmigert samtal:

ÉG: ,,....já þessi er stiff, með 9° fláa og svo er hann náttúrulega hvítur"

KÚNNI: ,,HAHAHAHA já, er það þá ekki garanteruð lækkun um tvo í forgjöf! LOL"

Kannski ekki, en útlit er mjög mikilvægt fyrirbæri. Ef þú stendur yfir kúlunni og horfir niður á eitthvað sem þér finnst ljótt þá ósjálfrátt berðu minna traust til kylfunnar.

Ef þú hins vegar fílar kylfuna þína geðveikt, finnst þú vera algjör PUNGUR með verkfærið, þá get ég garanterað að þú spilir að meðaltali betur. Sjálfstraustið eykst við að fíla sig vel með eitthvað, hvort sem það er kylfa eða flott föt.

Útlitið á golfkylfum er mjög mikilvægt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband