22.2.2012 | 16:45
Þetta er búið. Farðu heim Axl
Þetta er svo sorglegt. Bandið er þétt í þetta skipti en röddin í Axl er bara því miður búin. Hann ætti frekar bara að einbeita sér að stúdíó upptökum. Getur fiffað þetta þar. En ekki live. Því miður.
Er þetta ekki bara ástæðan fyrir að hann fór í felur í 15 ár og vildi ekkert gera?
Þykjast vera eitthvað rosa fúll, en getur svo bara ekki lengur sungið.
Case Closed
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Sammála, veit hreinlega ekki hvort maður eigi að hlægja að þessu eða gráta...
kristján (IP-tala skráð) 22.2.2012 kl. 22:26
Ég er að gráta akkurat núna!
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 22.2.2012 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.