22.2.2012 | 00:10
CX er málið í dag
Dropbox er out.....CX er inn
Ef þú ert eitthvað að deila myndum, músík eða stöffi með öðrum á netinu þá er CX málið í dag. Maður fær strax 10GB af plássi (10.3 GB ef þú notar linkinn minn hérna að neðan).
Sé ekki í fljótu bragði af hverju fólk ætti EKKI að vera með þetta stöff.
Maður bara skráir sig. Fær 10.3GB af plássi. Niðurhleður 3mb forriti sem maður lætur á desktoppið. Þá er maður kominn með möppu á desktoppið. Lætur hluti þar inn. Málið dautt.
Svo stýrir maður bara hverjir mega skoða hvað. Stofnar grúppur. Músík grúppa fyrir bandið. Ljósmyndagrúppa fyrir fjölskylduna o.s.frv.
https://www.cx.com/mycx/referral_signup/XXnOxVznEeGUyBIBOBMgIA
Notið þennan link, þá færð þú auka 300mb og ég líka :)
DO IT
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eru þeir með android-app? Nenni ekki að tékka á því, treysti þér til þess... :p
Dóri (IP-tala skráð) 22.2.2012 kl. 15:35
jebb, 2.2 or higher
Ert þú með Samsung síma? hvaða týpu? og er þetta killer sími?
Er að pæla í að fá mér Samsung
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 22.2.2012 kl. 16:02
Er með Galaxy SII, algjört snilldar tæki. Nota Dropbox appið töluvert bæði í símanum og spjaldtölvunni, þannig að ef ég ætlaði skipta Dropboxinu út fyrir eitthvað þá þyrfti það að vera með gott app.
Dóri (IP-tala skráð) 22.2.2012 kl. 19:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.