21.2.2012 | 13:03
Draumar
Mig dreymdi drauma í nótt. Báðir vondir. Einn samt verri.
Fyrst dreymdi mig að mér var rænt af hryðjuverkamönnum í Kringlunni. Ransom og læti. Ég slapp samt eftir að hafa verið sniðugur og snar í snúningum. Stoltur af sjálfum mér.
Svo dreymdi mig að ég væri að reyna að finna online stream af golfmóti sem mig langaði að horfa á. Það gekk ílla. Ekki nóg með það því það var fullt af fólki í húsinu að bíða eftir að ég fyndi mótið á netinu þ.m.t. tveir asískir gaurar!
Það var mjög stressandi, því eins og flestir vita, þá eru asískir gaurar ótrúlega klárir á tölvur og var þetta því gífurleg pressa!
Needless to say þá var síðari draumurinn mun verri
Bíð þess ekki bætur
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.