20.2.2012 | 11:37
plan
Planið er að ná í Sebas, kaupa kjötbollur og svo alvöru bollur í eftirrétt.
Planið er að vera pakksaddur þegar ég kaupi þessar bollur. Því annars gæti farið ílla.
Lykilatriði að kaupa ekki nammi þegar maður er svangur. Þá endar maður alltaf með fulla haldapoka af gumsi.
Fengum smá forskot í gær. Sporðrenndum nokkrum kvikindum hjá tengdó.
Eitt svolítið merkilegt. Beta vill fá þær eins plain og hægt er. Netta gerbollu með engu á milli og svo smyr hún pínku sultu á milli.
Weird
Ég vil þær sem mest djúsí með allskonar drasli ofan á.
Hún er eins með snúða. Hún biður alltaf um snúðinn með sem minnsta kreminu og borðar svo yfirleitt allt nema miðjuna! Sem hún gefur mér.
Ekki er ég að kvarta. Þetta hentar okkur einstaklega vel. Pössum vel saman.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
...jú ég vil rjóma á milli...bara ekki svona svaaaakalega mikið
betz (IP-tala skráð) 20.2.2012 kl. 12:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.