Leita í fréttum mbl.is

Sebas

Sebas er alltaf á fótboltaćfingum á sunnudögum. Svo ţegar hann er hjá mér, sem er helmingur tímans, ţá spilum viđ alltaf fram á gangi. Fyrst leik uppá 10, svo 5, svo 2.

Ţjálfarinn sagđi viđ okkur í morgun ađ hann vćri orđinn frekar góđur og vildi fá hann á ćfingu međ eldri krökkum.

KJELLINN!!!!

Ég man nefnilega ţegar viđ Sebs vorum ađ byrja í ţessum bolta hérna frammi á gangi ađ ţá réđ ég alveg ferđinni og stýrđi leiknum. Núna er hann actually ađ vinna mig ţegar ég reyni alveg á mig. Stundum.

Hann fattar ađ skjóta í hornin og slíkt

Ég er soldiđ stoltur af honum. Flott framför.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband