17.2.2012 | 12:18
Sleigh Bells
Er búinn ađ vera ađ hlusta á nýju skífuna frá Sleigh Bells sem heitir Reign of terror.
Hún er góđ
Mćli međ ađ byrja á "End of the Line" og "Leader of the Pack"
Láta ţađ ađeins malla og fćra sig svo yfir í Born to lose og You lost me
Láta ţađ ađeins malla og fćra sig svo yfir í Comeback kid
Finnst ţetta eiginlega vera jafnvel pínu betri plata en sú fyrri frá ţeim
Hún skartađi m.a. ţessu lagi
Sem er náttúrulega explosive og gríđarlega ljómandi. Ekkert lag á nýju skífunni sem er svona rugl gott, en í stađin fáum viđ fleiri góđ lög. Í stađin fyrir sirka 4 góđ lög ţá fáum viđ núna um 7 af 11
Helvíti ljómandi
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.