11.2.2012 | 22:50
Dómaraskandall
Mamma hringdi í mig rétt fyrir niðurstöður kosninga og tjáði mér að uppáhaldslag þeirra hjóna væri Blár Ópal. Og lagið sem vann fannst þeim vera næst best.
Þau klárlega endurspegla vilja þjóðarinnar!
Fannst þetta vera algjör dómaraskandall
Ekki vissi ég að talin atkvæði giltu bara 50% og einhverjir gaurar myndu svo velja bara eftir hentugleika!
Skandall
Samt, þessi blái ópal hefði pottþétt þá unnið hefðu atkvæðin gilt 100%
Sé það núna
Greyið gítararnir hans Magna
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.