7.2.2012 | 12:21
Upptökuferli
Fyrir ţá allra hörđust
Ţetta ţriggja tíma upptöku session í Coldwater Studio ţar sem Smashing Pumpkins eru ađ taka upp demó af laginu ,,Lonely is the name". Ekkert spennandi lag en gaman ađ sjá hvernig Billy fer ađ ţessu tćkinlega séđ. Í raun er ţetta nákvćmlega eins og ég tek upp. Nema í stađin fyrir ađ fara í gegnum magnarann ţá fer ég beint í tölvu í gegnum Zoom G3.
Svipuđ rútína. Fyrst ađ taka upp gítar beinagrind, svo trommur, svo bassa, svo gítar pćlingar en ég set sönginn síđast en Billy skellti honum ţarna strax eftir beinagrindina.
Finnst ţau vera ótrúlega lengi ađ ţessu. Basic gítar, söngur,trommur,bassi,lead gítar....3 tímar. Hefđi tekiđ mig rúmlega klst. Og ţar sem ţau eru betri en ég á hljóđfćrin sín ţá ćtti ţetta ađ taka enn styttri tíma.
Gaman ađ sjá Jeff vinna, hann er reyndar mjög skilvirkur. Notar sitt Line 6 M13 og fer í Fender Bassman magnara. Sem er einmitt sá magnari sem ég nota helst í upptökum.
Áhugavert ađ sjá Billy segja viđ Mike ađ gera meira transition á milli verse,brú og kórus. Mćtti leggja meiri áherslu á ţađ upp á síđkastiđ. Finnst tónlistin hans undanfarin áratug einmitt einkennast af ţví hve lítill munur er á versi og kórus. Sem mér finnst slćmt. Ţá líđur lagiđ bara í gegn og lítiđ um ris og lćgđir. Ekki ţađ sem ég fíla.
Ótrúlega flott bassalínan hjá henni í upphafi. Svo koma athugasemdir frá upptökumanni og Billy sem einfalda ţćr og leiđinleggja. Hefđi átt ađ halda fyrstu pćlingunni sinni.
Gaman líka ađ sjá ađ ţađ eru fleiri en ég sem lenda í ađ henda niđur laghugmynd og ströggla svo viđ ađ muna hvernig ég hafđi spilađ hana. Í upphafi eru ţeir ađ renna í gegnum upptökuna til ađ muna gítarinn og texta.
Ţetta lag verđur svo ekki á plötunni sem kemur síđar á árinu. Verđur sennilega B-hliđ. Sem er fínt ţví ţađ er ekkert spennandi
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta skjáskot... Ég hélt ađ ţetta vćri Sir og Betz! Beta ađ plokka gítarinn og Siggi ađ velta vöngum!
kristján (IP-tala skráđ) 8.2.2012 kl. 16:11
sé ţađ núna!
fyndiđ
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 8.2.2012 kl. 16:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.