Leita í fréttum mbl.is

áhugavert

Í gamla daga þá voru kvikmyndir bara sýndar með 16 ramma hraða og maður sá auðveldlega þegar myndin blikkaði, eða flikkaði eins og kaninn segir.

Þess vegna voru myndir oft kallaðar ,,flicks"

Og eru enn, eins og t.d. ,,chick flick" og ,,dick flick"

Fyrir þá sem ekki vita hvað það er:

Chick Flick
a slang term for a film mainly dealing with love and romance designed to appeal to a female target audience.

Dick Flick
The testosterone-driven opposite of a "chick flick". Generally contains lots of car chases, explosions, and boobs.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

...áhugaverðar gagnslausar upplýsingar :)

betz (IP-tala skráð) 6.2.2012 kl. 13:37

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Beta aftur snögg að hugsa (sjá færslu fyrir ofan þessa)

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 6.2.2012 kl. 13:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 153558

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband