Leita í fréttum mbl.is

Fortíðardraugar

Vissir þú að við lifum öll í fortíðinni?

Það tekur 80 millisekúndur fyrir taugaboð að ferðast upp í heilan og skila af sér upplýsingum um hluti. Þess vegna er augnablikið akkurat ,,NÚNA" orðið 80 ms gamalt þegar þú færð vitneskju um það.

Og þetta er bara meðalhraði. Ef þú ert hávaxinn þá tekur þetta lengri tíma og maður lifir enn lengra í fortíðinni.

Þarna er komin skýringin á því af hverju Beta er svona klár og snögg að hugsa og finna lausnir.

http://www.youtube.com/watch?v=BTOODPf-iuc&feature=g-u-u&context=G275f2cfFUAAAAAAABAA

Vsauce......flottir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hahahahahhahaha...þvílík og önnur eins snilld, þetta náttúrulega útskýrir ansi mikið og margsannar orðatiltækið "margur er klár þótt hann sé smár"

betz (IP-tala skráð) 6.2.2012 kl. 14:19

2 identicon

og ég er líka alltaf að segja þér að það er ekki hægt að "lifa bara í núinu"!!!

betz (IP-tala skráð) 6.2.2012 kl. 14:22

3 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Þú greinilega lifir meira í núinu en ég

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 6.2.2012 kl. 15:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 153558

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband