4.2.2012 | 08:25
Nýr gítar?
Keypti gítar fyrir fáeinum dögum. Fallegasti gítar sem ég hef spilađ á.
Epiphone Les Paul Standard Tobacco Sunburst. Árgerđ 2006, gerđur í QingDao verksmiđjunni í Kína.

Náđi ekki ađ selja minn í tćka tíđ og verandi međ báđa gítarana ţá nýtti ég tćkifćriđ og gerđi svona A/B prófanir. Ţeir eru nákvćmlega eins nema minn er Cherry rauđur, međ betri stilliskrúfur, er frá 1998 og framleiddur í Saein í Kóreu.
Sömu strengir, báđir fullkomlega innstilltir og sama action og pikköpp stađa.
Kemur á daginn ađ minn gamli er miklu betri. Spilast mun betur. Ţykkur og fallegur hljómur, gott sustain og svínheldur tóni. Miđađ viđ ţennan nýja gítar.
Ţannig ađ ég ákvađ ađ halda bara mínum og ćtla selja ţennan aftur
Epiphone byrjađi ađ láta gera ţessa gítara í Japan upp úr 1970 fćrđu sig svo til Kóreu áriđ 1983. Voru í Kóreu til ársins 2002. Ţá vildu ţeir ađeins hagrćđa og spara og fóru til Kína. Gítarar eftir ţann tíma eiga ţví ađ vera ađeins síđri og meira svona happa glappa.
Komst ég ađ eftir á :)
Svo til ađ toppa ţetta ţá fékk ţessi verksmiđja sem gerđi gítarinn minn verđlaun fyrir góđa smíđi akkurat ţetta ár 1998.
Ţó ţessi nýji sé ógéđslega fallegur gítar ađ ţá verđ ég ađ halda mínum. Spurning um ađ mála hann bara!
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.