Leita í fréttum mbl.is

Dagur í lífi föđur stubbs

Sofa ílla alla nóttina ţví ţađ er mikiđ rumsk
Rćstur út kl 8
grćja graut
klćđa sig
bađa stubb
klćđa stubb
Leika pínu viđ hann
Svćfa stubb kl 9
Hvíld------Sweet nectar of all that is sacred
Taka nethring
skrifa fćrslu
spila inn bassa viđ eitt lag
bćta pínu trommum viđ annađ
Kl 11...stubbur vaknar
Gefa graut
leika viđ stubb
Halda mini tónleika fyrir stubb međ magnarann í feđraorlofsbotni
Stubbur headbangar međ
Kl 13 svćfa Stubb
Tékká netheimi
taka til í eldhúsi
ganga frá ţvotti
baka kökur (eina hjartalaga fyrir Betu)
.
.
.
.
.
.
.
Engin heimilistćki voru skemmd ţennan dag. Enn sem komiđ er.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband