28.1.2012 | 11:46
TIGER
Ég myndi segja að það sem heldur aðallega aftur af Tiger eru þessi eilífu vonbrigði sem hann verður fyrir ef kúlan gerir ekki nákvæmlega eins og hann vill
Kannski skiljanlegt miðað við alla þá pressu sem hann elst upp við
Ef ég mætti gefa honum bara eitt ráð þá væri það að láta slæm högg ekki fara jafn mikið í taugarnar á sér
Hann virðist vera mun skárri í þessu núna í þessu móti
Klárlega tekið sig á
Kannski sigrar hann í kjölfarið
Who Knows?
Who Knew?
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.