Leita í fréttum mbl.is

Hæ Fæ

Það er aldrei lognmolla í kringum Sebas

Var að komast að því að afmælisdagurinn hans, 19.apríl, lendir akkurat á ,,The national High Five day"

Djöfull verður gaman þá

p.s. hef verið að þjálfa hann í high five lengi. Síðasta kennslan fólst í því að slá ekki alltaf bara fast. Hann nefnilega dúndraði alltaf og hélt að það væri málið til að lúkka vel. Núna fyrir skemmstu ákvað ég sem sagt að taka á móti því með pínu dúndri líka. Þetta varð þéttingsfast high five og greyið kallinn fór að gráta.

Það má segja að þetta hafi verið lokakennslan í High Five.

Núna er hann útskrifaður í þessari list.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott að kenna honum þetta snemma. Ef hann vill fá að sjá alvöru hæ fæv getur hann reynt að finna "hæ fævið sem heyrðist um allt Ísland" á ruv.is sem var framkvæmt af undirrituðum og KDK á Akureyri fallegan sumardag í ágúst 2009.

GHH (IP-tala skráð) 25.1.2012 kl. 17:53

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Já vá! ég hvar þarna í 3 mtr fjarlægð og held ég heyri ennþá óma í þessu hæ fæfi

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 25.1.2012 kl. 17:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband