24.1.2012 | 22:31
listin að elska
Í staðin fyrir að segja ,,mér líkar þetta ekki" eða ,,ég fíla ekki...." þá segir Sebastian yfirleitt
,,Pabbi, ég elska ekki....."
Eins og í dag þá sagði hann ,,ég elska ekki þessa peysu"
Hún var fjólublá
Ég skildi hann vel
Ég hef reynt að leiðrétta þessa ofnotkun á ,,elska" orðinu en honum er alveg sama.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
http://www.youtube.com/watch?v=y8Gf4-eT3w0&ob=av2e
Ég hélt alltaf að Lil Wayne væri með þetta?
En Lil Seb er kominn LvL Asian myndi ég segja miðað við þetta :)
Ace (IP-tala skráð) 24.1.2012 kl. 22:48
,,LvL Asian" cracked me up......LOL
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 24.1.2012 kl. 23:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.