21.1.2012 | 18:57
Pabbi
DK er farinn að segja Mamamamamama á fullu. Hann veit ekkert hvað það þýðir en er samt mjög stoltur yfir því.
Fer í feðraorlof í feb og mars.....þá hefst alvöru grunnþjálfun í notkun orðsins.........PABBI
Það verður bara tekinn Pavlovs bells á þetta
Alla leið
Kannski að maður hendi inn orðum eins og Liverpool, Gítar, Prump eða Pungur
hmmmmm spurning að henda í könnun hvað fólki finnst vera besta fyrsta orðið sem ég ætti að þjálfa hann í
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 153701
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Djúkari
Af mbl.is
Íþróttir
- Man. Utd - Arsenal, staðan er 0:1
- ÍA Víkingur R. kl. 18, bein lýsing
- Afturelding KA, staðan er 0:0
- Markaregn og rauð spjöld í toppbaráttunni
- Mikilvægur sigur Fjölnis - markaveisla í Árbæ
- Valsarar niðurlægðir í Eyjum
- Andri sá um gömlu félagana
- Ísak bjargaði Köln á síðustu sekúndu
- Lét vita af sér í Svíþjóð
- Elías með stórkostlegan leik í Danmörku
Athugasemdir
Afi
Afi (IP-tala skráð) 22.1.2012 kl. 10:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.