Leita í fréttum mbl.is

Guess Besst

Ég og Beta spilum stundum. Sérsniðnir spurningaleikir þar sem hart er barist. Höldum dagbók um árangurinn sem gaman er að lesa eftir á.

Höfum spilað Friends spilið, Gettur Betur, Rommí og allskonar

Við reyndar spilum ekkert actual spilin í þessum spurningaleikjum. Tökum bara nokkur spjöld og spurjum hvort annað til skiptis.

Fórum í Gettu Betur dag

Allt mjög í járnum framan af

Svo lenti Beta á einni erfiðri og vildi hringja í vin

Hringdum í Önnu Rós vinkonu hennar en hún svaraði ekki

Spurt var um hvað hreiður Hrafna kallast......

Allavega, vildi að ég gæti sagt að það hafði ráðið úrslitum en hún náði að merja 4 stiga sigur. Ég vann samt á samanlögðu skori frá því í gær.

Svo vil ég benda á að ég nýtti mér ekki að hringja í vin. Just sayin...

Ég reyndi mitt besta í að trufla hana með því að bera spurningar fram með framandi hreimum. Einnig vinsælt að byrja að tala við hana þegar hún er að hugsa.

Allt kom fyrir ekkert

ps fyrstur til að koma með rétt svar um hreiðrið er bestur!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Laupur!

Esteban (IP-tala skráð) 16.1.2012 kl. 22:19

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

þú ert BESTUR!!!!!!!!!!

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 16.1.2012 kl. 23:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband