Leita í fréttum mbl.is

Sókrates

Fyrsta lagið sem ég lærði utan af var ,,Þú og þeir" eða ,,sókrates" eins og margir kalla það.

Þetta var júróvisjónframlag Íslendinga árið 1988

Ég var níu ára gutti

Ég man að ég lá upp í rúmi þegar ég átti að fara að sofa og þuldi textann yfir aftur og aftur til að muna hann.

Búinn að gleyma honum núna

Heyrði lagið í dag

Nostalgía


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband