14.1.2012 | 20:06
Sókrates
Fyrsta lagið sem ég lærði utan af var ,,Þú og þeir" eða ,,sókrates" eins og margir kalla það.
Þetta var júróvisjónframlag Íslendinga árið 1988
Ég var níu ára gutti
Ég man að ég lá upp í rúmi þegar ég átti að fara að sofa og þuldi textann yfir aftur og aftur til að muna hann.
Búinn að gleyma honum núna
Heyrði lagið í dag
Nostalgía
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.